5. október 2016
Trúnaðarmenn og hlutverk þeirra
Hlutverk trúnaðarmanns á vinnustað er mjög mikilvægt, bæði fyrir félagsmenn og ekki síst fyrir stjórn stéttarfélagsins og starfsmenn þess. En hvert er hlutverk trúnaðarmannsins? Hvernig er hann kosinn og hvaða réttindi hefur hann? Svör við þessum spurningum ásamt fleirum er að finna í nýju kynningarefni SGS um trúnaðarmenn. Í kynningarefninu er farið yfir hlutverk trúnaðamannsins á vinnustað og hv…
5. október 2016
Alþjóðleg barátta í alþjóðlegu hagkerfi
Þing Norrænna samtaka starfsfólks í hótel- veitinga og ferðaþjónustugreinum fer nú fram í Malmö í Svíþjóð. Í upphafi fundar ávarpaði Ron Oswald þingið, en hann er framkvæmdastjóri alþjóðasamtakanna IUF (samtök stéttarfélaga starfsfólks í ferðaþjónustu, landbúnaði og matvælaframleiðslu). Áskoranirnar eru margar og tók hann dæmi um hótelkeðjur víðs vegar um heiminn sem arðræna starfsfólk. Verð á hót…
4. október 2016
Þing NU-HRCT
29. september 2016
Formannafundur SGS
Í gær, 28. september, hélt Starfsgreinasambandið formannafund og var hann að þessu sinni haldinn í höfuðstöðvum sambandsins í Reykjavík. Til fundarins voru boðaðir formenn allra aðildarfélaga sambandsins, 19 talsins og var mæting góð. Á dagskrá fundarins voru eftir mál:
  1. Undirbúningur fyrir þing ASÍ.
  2. Dagskrá vetrarins hjá SGS.
  3. Húsnæðismál - Henný Hinz, hagfræðingur ASÍ, fór yfir nýsamþykkt …
26. september 2016
Þing ASÍ-UNG - ný stjórn
4. þing ASÍ-UNG var haldið í húsakynnum Rafiðnaðarskólans síðastliðinn föstudag (23. september). Á þinginu sagði ungt fólk frá reynslu sinni á vinnumarkaði og baráttunni fyrir réttindum sínum. Þá voru flutt erindi um stöðu ungs fólk á húsnæðismarkaði og vinnumarkaðinn og fjölskylduna. Eftir hádegi fór fram hópavinna þar sem leitast var við að svara spurningunni „Hvernig sjáum við framtíð ungs fólk…