8. febrúar 2017
Staða fiskvinnslufólks í sjómannaverkfalli
Verkföll bitna ekki bara á samningsaðilum og það hefur landverkafólk sannanlega fengið að reyna í yfirstandandi sjómannaverkfalli. Fiskvinnslufyrirtæki hafa ýmist farið þá leið að bera við hráefnisskorti þannig að fólk fari á kauptryggingu, sem er í raun strípuð dagvinnulaun um 260.000 krónur í mánuði eða borið fyrir sig svokallað hamfaraákvæði, en þannig geta fyrirtæki sett fólk beint á atvinnule…
2. febrúar 2017
Danir ganga að samningaborðinu
Danir undirbúa sig nú undir samningalotu sem mun standa yfir í febrúar. Kjarasamningar renna út 1. mars og stefnt er að því að klára nýja samninga fyrir þann tíma. Grasrótin leggur fram kröfugerð en líkt og í Noregi og Svíþjóð þá semja iðnaðargreinarnar fyrst og síðan semja aðrar starfsgreinar á grundvelli þeirra samninga. Alls eru um 600 kjarasamningar lausir í vor. Ekki er heimilt að semja umfra…
31. janúar 2017
Erindrekstur um allt land
Forysta Starfsgreinasambandsins  hélt áfram erindrekstri nú eftir áramótin og á síðustu tveimur dögum hafa Björn Snæbjörnsson formaður SGS, Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir varaformaður SGS og Drífa Snædal framkvæmdastjóri SGS heimsótt fjögur aðildarfélög. Þetta eru félögin Hlíf í Hafnarfirði, Drífandi í Vestmannaeyjum, Verkalýðsfélag Vestfjarða á Ísafirði og Verkalýðs- og sjómannafélag Bolungarvíkur.…
30. janúar 2017
Keðjuábyrgð reynist vel í Noregi
Íslendingar þekkja of vel margar þeirra áskorana sem stéttarfélög í Noregi standa frammi fyrir. Samkvæmt lögreglunni þar í landi eru glæpir á vinnumarkaði ört vaxandi. Fyrir utan hreina glæpastarfsemi eru starfsmannaleigur þyrnir í augum stéttarfélaganna auk tímabundinna ráðningarsamninga. Þá færist það í vöxt að fólk er ráðið „án launa á milli verkefna“ sem þýðir að fólk fær bara greitt þegar vin…
25. janúar 2017
Kjarasamningsumhverfið í Noregi
Í Noregi eru gerðir kjarasamningar á tveggja ára fresti og næstu samningar eru árið 2018. Þetta er ljóst og allir vinna samkvæmt þessum áherslum. Misjafnt er hvort að landssamböndin innan LO (Norska ASÍ) fara sameinuð í viðræðurnar eða sitt í hvoru lagi. Þegar farið er saman er meiri kraftur í kröfunum en á móti kemur að þá er erfiðara að ná fram sérkröfum. Iðnaðurinn semur iðulega fyrst og setur…